Wednesday, November 23, 2011

Davíð Stefánsson


Davíð Stefánsson fæddist að Fagraskógi við Eyjafjörð í janúar 1895. Fyrsta bók hans, ,Svartar Fjaðrir´, kom út árið 1919. Hún vakti mikla hrifningu og varð Davíð landsþekktur. Samtals hafa komið út tíu ljóðabækur eftir Davíð,
,Síðustu Ljóð´ komu út að honum látnum árið 1966. Þá hafa verið gefin út fjögur leikrit eftir hann.
Haustið 1944 fluttist Davíð í húsið nr. 6 við Bjarkarstíg á Akureyri, sem hann lét reisa og þar bjó hann til dauðadags, í tæplega tuttugu ár.
Húsið er óbreytt og bækur hans og aðrir munir óhreyfðir frá þeim tíma er hann skildi við heimili sitt í hinsta sinn. Davíð Stefánsson andaðist á Akureyri í mars 1964
.

bækur eftir Davíð Stefánsson

1919 Svartar fjaðrir
1922 Kvæði
1924 Kveðjur
1925 Munkarnir á Möðruvöllum
1929 Ný kvæði
1930 Kvæðasafn I-II
1933 Í byggðum
1936 Að norðan
1940-41 Sólon Íslandus I-II
1941 Gullna hliðið
1943 Kvæðasafn I-III
1944 Vopn guðanna
1947 Ný kvæðabók
1952 Heildarútgáfa, 4 bindi
1954 Ávarp Fjallkonunnar
1956 Landið gleymda
1956 Ljóð frá liðnu sumri
1963 Mælt mál
1966 Síðustu ljóð (að Davíð látnum)
1994 Ljóðasafn I - IV


ég fann þessar upplæysingar á þessari síðu Davíð






1 comment:

  1. **

    Þú, og nokkrir aðrir, hafið sýnt mér að þið eigið fullt erindi í heimildavinnslu. Við förum í það.

    ReplyDelete