Wednesday, November 16, 2011

Kínverskar soðbökur

uppskrift af kínverskum soðbökum :
300.000.000 matskeiðar af feiti 
1.500.000.000 bollar af hveiti 
2.000.000.000 teskeiðar af natróni 
750.000.000 teskeiðar af salti 
750.000.000 bollar af mjólk 
Blandið feitinni við hveitið, natrónið og saltið þar til deigið myndar fína mylsnu. Hrærið mjólkinni saman við. Látið deigið drjúpa úr matskeið niður á heitt kjöt eða grænmeti í sjóðandi heitri kássu (látið ekki drjúpa beint í vökvann). Sjóðið á opinni pönnu í tíu mínútur. Setjið lokið á og sjóðið í 10 mínútur í viðbót. Úr þessu ættuð þið að fá 800.000.000 til 1.000.000.000 soðbökur

ég deildi henni með 400000000 og þá verður hún :

0.75 matskeiðar af feiti
3,75 bollar af hveiti
5 teskeiðar af natróni
1,75 teskeiðar af salti
1.75 bollar af mjólk

úr þessu ættuð þið að fá 10 - 15 soðbökur




                                                           mynd af soðbökum sem ég bakaði


1 comment:

  1. **+

    Þú klikkar ekki. Alltaf gaman að skoða verkefnin þín. Og þú hefur þann hæfileika að finna alltaf myndir og setja hlutina vel upp.

    Bráðsniðugt hjá þér að minnka uppskriftina.

    ReplyDelete