Wednesday, February 15, 2012

A Fleeting Summer


Litlu systkini mín



Henrik Logi


                                                                  Birta Sól

Wednesday, February 8, 2012

Quenn under pressure

Undir Þrýsting

Mm ba ba de
Um bum ba de
Um bu bu bum da de
Þrýstingur
 þrýsta niður á mig
Þrýsta niður á þig
enginn biður
Undir þrýsting
Sem brennur hús niður
Skiptir fjölskildu í tvennt
Setur fólk á götu
Um ba ba be
Um ba ba be
De day da
Ee day da
Þetta er fínt
Það er skelfing að vita
Hvað heimurinn er um
Horfa á  vini
hrópa "sleptu mér"
Bið á morgun
Fer ég hærra
Þrýsta á mannfólk
Fólk á götum
Day day de mm hm
Da da da ba ba
Já já
Klikkast úti, lem heila mínum um gólf
Þessa daga ei rignir en úrhellir
Ee do ba be
Ee da ba ba ba
Um bo bo
Be lap
Fólk á götum
ee da de da de
fólk á götum
ee da de da de da de da
Það er skelfing að vita
Hvað heimurinn er um
Horfa á vini
hrópa "sleptu mér"
bið á morgun fer ég hærra hátt hátt
þrýsta á fólk
fólk á götum
sneri burt frá öllu eins og blindur
sat á girðingu virkar ei
kemur áfram með ást
en það er svo ónýtt
hví-hví-hví?
Ást ást ást ást ást
Geðveikin hlær undir þrýstingnum hjá okkur
Getum við gefið oss einn séns
Hví getum við ei gefið ást þar
Hví ei að gef ást gef ást gef ást gef ást gef
ást gef ást gef ást gef ást gef ást
afþví slík ást er gamalt orð
og ástin fær oss til að hugsa um fólkið við enda ljósins
og ástin fær oss til að hugsa öðruvísi um oss
Síðasti dans oss
Síðasti dans oss
Undir þrýsting
Undir þrýsting
þrýsta

Monday, February 6, 2012

Pælingar

1. Á maður að velja sér maka úr sama "flokki" og maður tilheyrir sjálfur ?

1. Ekkert endilega , það fer líka eftir því hvernig flokk þú ert að meina, T.d. er ég ekkert endilega hrifin af strák sem er með brúnt hár, blá augu , jafn stór og ég , uppáhalds litur fjólublár og skóstærð 38.
En flokkur getur líka verið "manneskjur", og ég held að allar maneskjur velji sér maka úr þeim flokki.

2. Er skynsamlegt að allir (sem flestir) læri það sama í skólum?

2. Mér finst það ekki , afþví að það eru sumir lengur að ná hlutum en aðrir, T.d. eru nokkrir nemendur í bekknum með léttari dönsku en aðrir og sumir með erfiðari. Ef að allir myndu hafa sömu bækur myndu sumir ekki læra þetta nógu vel.

3. Er ALLTAF rangt að ljúga?

3. það fer eiginlega eftir því í havaða samheingi það er , T.d er alltaf rangt að ljúga í kirkju , en á 1 apríl þá er ekki rangt að ljúga.


4.Hvort er betra að vera heimskur og hamingjusamur eða vitur og vansæll ?


4. ég held að það sé betra að vera heimskur og hamingjusamur afþví að allir vilja vera hamingjusamir og maður getur farið í skóla/námskeið til að vera vitur en það er erfiðara að verða hamingjusamur.


5. „Maður kemur til læknir og segist vilja láta taka af sér annan fótinn. Fóturinn er heilbrigður. Hvað ætti læknirinn að gera?“


5. læknirin mætti ekki taka fótinn af ef að hann er heilbrigður, þannig að ég held að hann mundi ekki taka fótinn af nema ef maðurinn mundi hóta honum með pyssu.






Thursday, January 26, 2012

Le Horla - saga

Stelpan með endurskínsmerkið

Fyrir langa löngu bjó fólk í björslundi , þar á meðal níu ára stelpa sem var kölluð Dana. þau voru mjög fátæk og þegar pabbi Dönu fékk pening þá eyddi hann öllum peningnum í bjór. Dana var mjög oft hrædd við pabba sinn og að búa í skógi. Það var alltaf fullt af fullum körlum á staðnum þar sem hún bjó , pabbi Dönu notaði mömmu hennar til að færa þeim bjór (sem var geymdur lengra inni í skóginum).
Einn daginn var mamma Dönu veik svo að Dana þurfti að færa mönnunum bjór og fylla á. Pabbi Dönu eignaðist annan vin sem hét Tjörfi og hann varð alltaf miklu fljótari enn hinir að verða fullur. Tjörfi var alltaf að tala við Dönu og spurja hana spurningar, Dana vildi ekki svara því hún var svo hrædd við hann. Þegar Dana var að fylla á glösin fyrir þá , þá kom Tjörfi og greyp í hana, þá ætlaði Dana að hlaupa í burtu en þá fór hann að rífa hana úr fötunum og hún sagði honum að hætta en hann hætti ekki svo þegar hann ætlaði að fara úr fötunum náði hún að hlaupa í burtu. Þegar hún kom heim og ætlaði að segja mömmu sinni þetta þá var mamma hennar dáin L hún fór að gráta og hljóp í burtu. Pabbi hennar var orðin hræddur um hana þegar hún var búin að vera tínd í einn dag, þannig að hann fékk vini sína til að hjálpa sér að leita af henni. Nokkrum dögum seinna fanst hún leigst inni í skóginum þar sem hún var búin að hengja sin.

Enþá dag í dag sér fólk stelpna í síðum hvítum kjól með endurskínsmerki labbandi um í björslundi.
Höfendur- Freyja og Karen

Friday, January 6, 2012

Tónlist

Dans sem ég og karen vorum að keppa í  :D ( myndbaandið er inná nolló ísl síðunni )

Thursday, January 5, 2012

Filmleikar

Ég get ekki set myndbandið inná , þú ert búin að sjá það :D

Thursday, December 1, 2011

Ræður maður hverjum maður verður ástfangin/n af eða er gerist það bara

 Ræður maður hverjum maður verður ástfangin/n af eða er gerist það bara ? 

Það ræður enginn af hverjum eða hverri maður verður hrifinn af. Þetta eru allt tilfinningar sem búa djúpt inní manni. Samkynhneigð er hinn eðlilegasti hlutur sem virkar alveg eins og gagnkynhneigð að því leiti að ekki er hægt að breyta henni. við getum ekki ráðið hvernig við fæðumst og það er okkar markmið í lífinu að sætta okkur við okkur eins og við erum.Fyrir rúmum 30 árum þótti samkynhneigð ekki eðlilegt á Íslandi og fólk þurfti að lifa undir miklum fordómum fyrir það eitt að bera tilfinningar til eigin kyns. Það ætlar sér enginn að vera hommi eða lesbía. Þetta væri svona svipað að allir ættu að þykja fiskur góður og maður ætti að borða hann sama þótt að maður þyki hann ekki góður.
það eru margir sem gera bara eins og hinir svo þeir séu ekki  kjánalegir. En samkynhneigðir eru ekkert verra fólk en aðrir þau eru bara alveg eins og allir.