1. Á maður að velja sér maka úr sama "flokki" og maður tilheyrir sjálfur ?
1. Ekkert endilega , það fer líka eftir því hvernig flokk þú ert að meina, T.d. er ég ekkert endilega hrifin af strák sem er með brúnt hár, blá augu , jafn stór og ég , uppáhalds litur fjólublár og skóstærð 38.
En flokkur getur líka verið "manneskjur", og ég held að allar maneskjur velji sér maka úr þeim flokki.
2. Er skynsamlegt að allir (sem flestir) læri það sama í skólum?
2. Mér finst það ekki , afþví að það eru sumir lengur að ná hlutum en aðrir, T.d. eru nokkrir nemendur í bekknum með léttari dönsku en aðrir og sumir með erfiðari. Ef að allir myndu hafa sömu bækur myndu sumir ekki læra þetta nógu vel.
3. Er ALLTAF rangt að ljúga?
3. það fer eiginlega eftir því í havaða samheingi það er , T.d er alltaf rangt að ljúga í kirkju , en á 1 apríl þá er ekki rangt að ljúga.
4.Hvort er betra að vera heimskur og hamingjusamur eða vitur og vansæll ?
4. ég held að það sé betra að vera heimskur og hamingjusamur afþví að allir vilja vera hamingjusamir og maður getur farið í skóla/námskeið til að vera vitur en það er erfiðara að verða hamingjusamur.
5. „Maður kemur til læknir og segist vilja láta taka af sér annan fótinn. Fóturinn er heilbrigður. Hvað ætti læknirinn að gera?“
5. læknirin mætti ekki taka fótinn af ef að hann er heilbrigður, þannig að ég held að hann mundi ekki taka fótinn af nema ef maðurinn mundi hóta honum með pyssu.
No comments:
Post a Comment