Wednesday, April 18, 2012

Pæling um Katniss Everdeen og Peeta

Berðu saman afstöðu Katniss og Peeta til Kapítól. Katniss reynir oft að fela allar tilfinningar fyrir almenningi eða myndavélum. Peeta er duglegri að setja á svið áhuga eða ánægju en segir samt á einum stað: „Ég vil deyja sem ég sjálfur...Ég vil ekki láta breyta mér þarna inni. Breyta mér í eitthvað skrímsli sem ég er ekki?“

1.Hvað er það sem þau óttast að glata?    ég held að þau óttist við að verða snar óð og að þau gætu ekki hætt að drepa eftir hungurleikana.

2.Hvað er það sem þau reyna að halda í? peeta reynir að vera glaður til að fá styrktaraðila og Katniss vil ekki sýnast vera of veikburða.

3.Hvort samsamar þú þér heldur við? ég myndi ekki fela allar tilfiningar en ég væri ekki alltaf brosandi, ég væri mitt á milli.
                                                                                                      

No comments:

Post a Comment