Friday, March 23, 2012

Tónlistarmyndband

Katniss Everdeen

Katniss Everdeen er 16 ára hugrökk stelpa sem býr í panem í 12. umdæmi.
Hún er með brúnt hár og blá augu.
Katniss á systir sem heitir prim og mömmu (nafnið er ekki sagt).
Síðan pabbi hennar dó hefur hún séð um mömmu sína og prim. Besti vinur hennar er Gale og hann er 18 ára.
Katniss og Gale kyntust þegar þau voru bæði úti í skógi að veiða mat fyrir fjölskyldur sínar.
Gale missti pabba sinn í sömu sprengju og pabbi katniss dó í.

Þegar hungurleikarnir eru er dregið út eina stelpu og einn strák á aldrinum 12-18 ára úr öllum umdæmunum til að berjast til dauða.
Katniss skráir sig fyrir tessera þá fara aukamiðar með nafninu hennar í potinn og þau fá mat í staðinn en hún bannaði prim að fá tessera. Þegar prim var dreginn út úr kúlunni í hungurleikunum gefur katniss sig fram og berst í stað hennar.