Ræður maður hverjum maður verður ástfangin/n af eða er gerist það bara ?
Það ræður enginn af hverjum eða hverri maður verður hrifinn af. Þetta eru allt tilfinningar sem búa djúpt inní manni. Samkynhneigð er hinn eðlilegasti hlutur sem virkar alveg eins og gagnkynhneigð að því leiti að ekki er hægt að breyta henni. við getum ekki ráðið hvernig við fæðumst og það er okkar markmið í lífinu að sætta okkur við okkur eins og við erum.Fyrir rúmum 30 árum þótti samkynhneigð ekki eðlilegt á Íslandi og fólk þurfti að lifa undir miklum fordómum fyrir það eitt að bera tilfinningar til eigin kyns. Það ætlar sér enginn að vera hommi eða lesbía. Þetta væri svona svipað að allir ættu að þykja fiskur góður og maður ætti að borða hann sama þótt að maður þyki hann ekki góður.
það eru margir sem gera bara eins og hinir svo þeir séu ekki kjánalegir. En samkynhneigðir eru ekkert verra fólk en aðrir þau eru bara alveg eins og allir.